Hugsum þig á daginn
og dreymi fram á nótt.
Er dimmir fæ ég halla mér að þér
Þu ert allt sem ég á
Hvar sem ég fer,
Hvert sem þú leiðir mig
Þar vil ég vera
Þar vil ég vera með þér
Hvar sem ég fer,
Hvert sem þú leiðir mig
Þar vil ég vera
Þar vil ég vera með þér
Að hvíla þér við hlið
Og hvísla að þér orð
Sem heimurinn sé allur hér hjá mér
Hér er allt sem ég þarf
Hvar sem ég fer,
Hvert sem þú leiðir mig
Þar vil ég vera
Þar vil ég vera með þér
Hvar sem ég fer,
Hvert sem þú leiðir mig
Þar vil ég vera
Þar vil ég vera með þér
Án þín væri lífið
Mín lítils virði og semd
Að leiðarlokum kominn
Hér er allt sem aaaaá
Hvar sem ég fer,
Hvert sem þú leiðir mig
Þar vil ég vera
Þar vil ég vera með þér
Hvar sem ég fer,
Hvert sem þú leiðir mig
Þar vil ég vera
Þar vil ég vera með þér